• Náðu í LEGO® Hidden Side ™ appið og notaðu símann til þess að gera draugalestar kubbasettið lifandi fyrir börnin. Færðu til símann til að uppgötva síbreytilegt umhverfi sem er falið í kringum kubbasettið.

• Þetta aukna veruleika (e. Augmented Reality, AR) leikfang inniheldur 5 LEGO® Hidden Side ™ smáfígúrur, Jack Davids með snjallsíma og stúlkuna Parker L. Jackson með snjallsíma, tækni snillinginn J.B., miðasalakonuna Fröken Santos, og miðasölumanninn Chuck.

• Kubbasettið inniheldur fullt af skemmtilegum hlutum eins og drauga vængi sem breyða úr sér með lyftistöng, hólf til geyma í drauga sem ásækja frú Santos, og drauga fallbyssu sem notuð er á drauga og til þess að koma gömlu lestarstöðinni í eðlilegt horf.

• Ævintýrið gerist í bænum Newbury, þar sem draugar ásækja fólk og byggingar, LEGO® Hidden Side ™ gerir börnunum kleift að taka þátt í spennandi draugaveiðum sem sameina raun LEGO kubbasett með fullkomlega gagnvirkum auknum veruleika (AR).

• Byggðu og leiktu þér með raun kubbasettinu og láttu það síðan lifna við þegar þú skoðar það í gegnum appið.

• Að nota LEGO® Hidden Side ™ appið er eins og að horfa út um gluggann inní spennandi og draugalegan Hidden Side heim með leyndardóma sem þarf að leysa, draugum til að sigrast á og stór drauga eins og The Bawa, til að vinna bug á í hverju setti.

• Til að virkja aukna veruleikaupplifunina þarf spjaldtölvu eða farsíma, sem ekki fylgja með kubbasettinu. Samhæft við valin iOS og Android tæki. Athugaðu stuðning við tæki á www.LEGO.com/devicecheck. Börn eiga að biðja um leyfi áður en þau fara á netið.

• Kubbasettið er 14 sm á hæð, 15 sm á breidd og 61 sm á lengd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.