
"Hvað á ég að kubba?"
Dettur þér ekkert í hug? Hér eru nokkrar hugmyndir

Byggðu hljóðfæri eða finndu upp á nýju hljóðfæri

Kubbaðu LEGO® dýr í óvenjulegum litum

Kubbaðu eitthvað og notaðu eins marga liti og hægt er

Kubbaðu einstakt LEGO® vélmenni

Kubbaðu mismunandi LEGO® ský

Kubbaðu eitthvað með vængjum

Kubbaðu eitthvað sem notað er í íþróttum

Kubbaðu LEGO® turn
