Afhendingarmatar | Kubbabúðin.is

Afhendingarmátar

Panta og sækja í Kubbabúðina, Smáralind.

 • Pantanir eru tilbúnar 2 klukkutímum eftir að pöntun berst. 
 • SMS tilkynning er send þegar pöntun er tilbúin til afhendingar.

Pósturinn - 1-3 virkir dagar

 • Hægt er að fá sent heim með Póstinum
  • Pakki Heim*: 1.290kr
  • Pósthús: 790kr
  • Póstbox: 790kr
  • Ef verslað er fyrir 12.900kr eða meira er sending í Póstbox eða á pósthús innifalin
 • Pantanir fyrir 14:00 eru póstlagðar samdægurs
 • Pantanir eftir 14:00 eru póstlagðar næsta virka dag


Heimkeyrsla með Póstinum er keyrð út til einstaklinga frá mán-fös milli klukkan 17-22 og til fyrirtækja frá mán-fös 9-16 þar sem útkeyrsla er og á stærri stöðum.

Heimsending með Póstinum er einungis hægt að fá þar sem Pósturinn hefur byggt upp heimkeyrslu.

Þar sem ekki er í boði bein útkeyrsla með Póstinum er pakki sendur á næsta Pósthús og viðtakandi velur hvort hann sækir á Pósthús eða greiðir Landspósti forgangsakstur fyrir heimkeyrslu gegn gjaldi Landspósts.

Pakkar 0-20.kg. Afhending miðast við heim að dyrum viðtakanda.

Pakkar yfir 20kg. Afhending miðast við heim að dyrum viðtakanda. Stærri sendingar eru ekki fluttar upp stiga fjölbýlishúsa. Afhending miðast við aðalinngang viðtakanda.

Á minni þéttbýlisstöðum þar sem útkeyrsla er þá er tímasetning breytileg.

Nánar um skilmála Póstsins