• LEGO® 4+ eru sérstaklega hönnuð fyrir yngri börnin, þau eru skemmtileg og örugg. Kubbasettin eru einföld en ýta jafnframt undir sköpun og þjálfa ímyndunaraflið.

• Inniheldur 2 LEGO® City smáfígúrur:,fluglögreglu og óþokka.

• Auðvelt er að byggja lögregluflugvélina, sem inniheldur opinn stjórnklefa og leitarljós.

• Inniheldur einnig lítið öryggishólf með pláss fyrir verkfæri.

• Aukahlutir eru tveir gimsteinar, kúbein og handjárn.

• Opnið öryggishólfið með kúbeininu til að komast að djásninu.

• Fljúgið um í háloftunum í hraðskreiðri lögregluflugvél.
• Kveikið á leitarljósinu til að finna óþokkann áður en hann kemst af með djásnið!

• LEGO® 4+ kynnir barnið þitt fyrir fjölbreyttum heimi af hetjum úr hversdagslífinu.

• LEGO® 4+ kubbasettin voru áður LEGO Junior og kubbarnir úr þeim passa með öllum LEGO kubbasettum.

• Lögregluflugvélin er 7 sm á hæð, 14 sm á lengd og 11 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.