• Inniheldur 6 LEGO® Jurassic World™ smáfígúrur, Owen, Claire, Maisie, Mills, Wheatley og Eversol. Risaeðlurnar Indoraptor, Velociraptor Blue og unga risaeðlunnar.

• Lockwood setrið er þriggja hæða, í því er skrifstofa, svefnherbergi með rúmi, rannsóknastofa með sýninga aðstöðu. Þakið getur hrunið.

• Það er hægt að hreyfa útlimi, höfuð og kjálka Indoraptor og Velociraptor Blue.

• Höfuðkúpa triceratops sem þú setur sjálf/ur saman.

• Lagaðu setrið að eigin þörfum með veggjum sem þú setur sjálf/ur saman.

• Ýttu höfði risaeðlunnar í gegnum glugga til að brothljóð heyrist.

• Settu ungann í rannsóknastofuna og gerðu DNA prófanir.

• Togaðu í handfangið, fylgstu með þakinu hrynja.

• Aukahlutir eru deyfibyssa, öxi, hamar, regnhlíf og egg risaeðlu.

• Lockwood setrið er 22 sm á hæð, 16 sm á breidd og 22 sm á dýpt.

• Mótorhjólið sem Owen á er 3 sm á hæð og 5 sm á lengd

• Risaeðlan Indoraptor er 12 sm á hæð.

• Höfuðkúpa triceratops er 8 sm á hæð, 9 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.