• LEGO® 4+ eru sérstaklega hönnuð fyrir yngri börnin, þau eru skemmtileg og örugg. Kubbasettin eru einföld en ýta jafnframt undir sköpun og þjálfa ímyndunaraflið.

• Inniheldur 4 LEGO® City smáfígúrur, Harl Hubbs, bifvélavirkja, bensínstöðvarafgreiðslumann og sportbíls akstursmann.

• Kubbasettið er með 3 byggingum, bílaþvottastöð með slöngu og fötu, bílalyftu og bensínstöð með slöngu.

• Einnig fylgir með 3 faratæki, rauður sportbíll með rauðum hjólum, gulur og blár kranabíll með krana og olíubíll með slöngu.

• Aukahlutir sem fylgja eru 2 umferðakeilur, bolli, olíukanna, fata, áhöld og olítunna.

• Keyrðu bílnum í bílalyftinu og gerðu við hann, keyrðu honum í gegnum bílaþvottastöðina og fylltu svo á bensíntankinn.

• Hægt er að nota LEGO® Life appið fyrir byggingaleiðbeiningar sem auðveldar yngri börnum að sjá hvernig kubbasettið er byggt með sjónrænum leiðbeiningum.

• LEGO® 4+ kubbasettin voru áður LEGO Junior og kubbarnir úr þeim passa með öllum LEGO kubbasettum.

• Sportbílinn er 4 sm á hæð, 9 sm á lengd og 4 sm á breidd.

• Kranabílinn er 6 sm á hæð, 9 sm á lengd og 4 sm á breidd.

• Olíubílinn er 5 sm á hæð, 9 sm á lengd og 4 sm á breidd.

• Bílaþvottastöðin er 10 sm á hæð, 9 sm á breidd og 9 sm á dýpt.

• Bílalyftan er 11 sm á hæð, 12 sm á breidd og 11 sm á dýpt.

• Bensínstöðin er 8 sm á hæð, 12 sm á breidd og 8 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.