• Inniheldur 7 LEGO® City smáfígúrur, mótorhjólakappann Harl Hubbs, ökuþórinn Tread Octane, verkstæðiskona, tvær konur, sölumann og dráttarbílaökumann ásamt bolabít.

• Kubbasettið er með byggjanlegu verkstæði með rými fyrir bíl til viðgerðar og hægt er að snúa takka ofan á þakinu til að opna húdd, það er tjakkur á verkstæðinu, það er með afgreiðslu og hundahúsi með tré, bílasölu sem selur vafasamabíla á okurverði, kappaksturbíl með öflugri vél sem kemur eldur út úr, dráttarbíl, grænum keppnisbíl, mótorhjóli og bláum vafasömum bíl til sölu.

• Aukahlutir sem fylgja eru meðal annars logsuðuhjálmar, logsuðutæki, kústur, skófla, kúbein, hundaskál, pulsa, peningur, sími, mótorhjálmur, fáni, bolli og skiptilykill.

• Hver kemst hraðast, kappaksturbíll Tread Octane, mótorhjól Harl Hubbs eða græni kappaskturbíll dökkhærðu konunnar?

• Dráttarbílinn kemur löskuðum bílum til bjargar og dregur á verkstæðið til lagfæringar.
• Verkstæðið er 14 sm á hæð, 17 sm á breidd og 13 sm á dýpt.

• Dráttarbílinn er 7 sm á hæð, 18 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.