• Inniheldur 4 LEGO® City smáfígúrur, lögreglukonuna Rooky Partnur, óþokkann Frankie Lupelli, lögreglumann og óþokka konu.

• Kubbasettið er fangaflutningabíll til að ferja þyrlu, lögreglumótorhjól og flóttafjórhjól með krók. Flutningabílinn er með fangelsi til að flytja fanga og rými fyrir smáfígúru við stýrið og í fangaklefanum. Þyrlan er með opnanlegum stjórnklefa og rými fyrir smáfígúru.

• Hjálpaðu Frankie Lupelli að sleppa með því að nota keðjuna á fjórhjólinu til að ná hurðinni af fangaklefanum!

• Eltu óþokkana bæði á móturhjólinu og í þyrlu, Frankie Lupelli má ekki komast undan!

• Aukahlutir eru hjálmur fyrir Rooky Partnur, bolli, talstöð, handjárn og keðja.

• Flutningabílinn er 9 sm á hæð, 39 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Þyrlan er 6 sm á hæð, 19 sm á lengd og 12 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.