• Inniheldur 4 LEGO® City smáfígúrur, lögreglumanninn Tom Bennett, óþokkan Big Betty, bankastarfsmann, lögreglukonu og óþokka.

• Kubbasettið er með banka með öryggisskáp, afgreiðsluborði, eftirlitsmyndavél og götulampa, monstertruck með segli til að ræna bankann og ná öryggisskápnum, eftirlits lögreglubíl með loftneti, lögreglumótorhjóli, og vegatálmum.

• Notaðu segulinn til að stela öryggisskápnum.

• Eltu monstertruckinn á mótorhjólinu og notaðu vegatálmana til að hindra ferð hans.

• Aukahlutir eru hjólsög, demantar, gullstangir, peningur, kúbein og handjárn.

• Monstertruck er 8 sm á hæð, 17 sm á lengd og 9 sm á breidd.

• Eftirlits lögreglubílinn er 8 sm á hæð, 12 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.