• Alvöru eftirmynd af Ford Mustang frá sjötta áratugnum með dökkblári yfirbyggingu með hvítum kappakströndum, loftinntaki, 5 teina felgum með gæða hjólbörðum og val um aukabúnað.

• Opnaðu hurðirnar eða fjarlægðu þakplötuna til að skoða nákvæma innréttingu með fallegum sætum, útvarpi, gírstöng í miðju og stýri sem virkar.

• Opnaðu skottið til að koma fyrir farangri og lyftu húddinu til skoða nákvæma Ford Mustang V8 vél með rafhlöðu, slöngum og loftsíu.

• Kubbasettið inniheldur einnig prentað Mustang-grillmerki og 2 GT merki.

• Sérsníddu Ford Mustang með meðfylgjandi forþjöppu, spoiler að aftan, stórum pústum, spoiler að framan og nítrótanki.

• Veldu úr úrvali af númeraplötum.

• Skoðaðu vel öll smáatriði í vélinni.

• Lyftu knallásnum til að ná í alvöru kvartmílu útlit!

• Kubbasettið er 10 sm á hæð, 34 sm á lengd og 14 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.