• Inniheldur LEGO® DUPLO® fígúrur, strák og stelpu og björn.

• Kubbasettið er trukkur með 26 stafrófs kubbum frá A-Z.

• Þjálfar læsi og tungumál með því að kenna börnunum á stafina í leik.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Bílinn er 12 sm á hæð og 7 sm á lengd

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.