• Inniheldur 6 LEGO® Harry Potter™, Harry Potter™, Ron Weasley™, Hermione Granger™, Seamus Finnigan, Argus Filch og Severus Snape™ ásamt uglunnar Hedwig™.

• Whomping Willow™ sem þú setur sjálf/ur saman, fljúgandi Ford Anglia og Hogwarts™ kastala hlutinn.

• Whomping Willow™ er með hreyfanlegar greinar og op að leynigöngum.

• Á fljúgandi Ford Angliunni eru tvær dyr sem hægt er að opna og skott með ferðatöskum.

• Hogwarts™ kastalinn er þriggja hæða. Hlið, gangvegur með handriði, 3 turnar, heimavist með 2 rúmum, skólastofa með vinnuborði, skrifstofa Severus Snape.

• Snúðu greinum trésins til að ná í bílinn. Hentu honum svo á gólfið svo Ron og Harry komist út. Aktu gegnum hliðið að kastalanum.

• Gættu kastalns með Argus Filch og luktinni hans.

• Búðu til eiturblöndur með Professor Snape™ í skólastofunni.

• Aukahlutir eru eitur, pottur, 2 ferðatöskur, 5 töfrasprotar, kerti, lukt, dagblað, blaðsíða með töfrum, kústur, borð, stóll, verkfæri og 2 blekbyttur með fjöður.

• Whomping Willow er 18 sm á hæð, 20 sm á breidd og 20 sm á dýpt.

• Hogwarts™ kastala hlutinn er 27 sm á hæð, 35 sm á breidd og 8 sm á dýpt.

• Fljúgandi Ford Anglia er 5 sm á hæð, 11 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.