• LEGO® 4+ eru sérstaklega hönnuð fyrir yngri börnin, þau eru skemmtileg og örugg. Kubbasettin eru einföld en ýta jafnframt undir sköpun og þjálfa ímyndunaraflið.

• Inniheldur LEGO® smáfígúru, Vidda.

• Kubbasettið er með auðbyggjanlegum fjarstýrðum bíl með stórum aftur spoiler, framstuðara með augum og loftneti á byrjendakubbaeiningu til að hjálpa barninu að setja saman LEGO® kubbasettið fljótlega og geta byrjað að leika sér.

• Aukahlutir eru 3 grænir hermenn, fjarstýring fyrir bílinn, 6 litríkir kubbar og 3 keilur.

• LEGO® 4+ kubbasettin voru áður LEGO Junior og kubbarnir úr þeim passa með öllum LEGO kubbasettum.

• Fjarstýrði bílinn er 6 sm á hæð, 9 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.