• LEGO® Architecture endursköpun á Trafalgar Square í London.
• Kubbasettið inniheldur National Gallery Art Museum, styttuna af Nelson með 4 ljónum, 2 gosbrunnum, 4 skúlptúr sökklar, 10 tré, 6 ljósastaurar og kubbar fyrir gangstíga og vegina í kringum torgið ásamt 2 svörtum leigubílum og 2 London strætóum.
• Bæklingur sem fylgir með inniheldur upplýsingar um hönnunina, byggingarlistina og söguna á bakvið bygginguna (aðeins á ensku). Hægt er að hlaða niður upplýsingum á öðrum tungumálum á www.LEGO.com/architecture.
• Inniheldur skilti með áletruninni Trafalgar Square.
• LEGO® Architecture er sérstaklega hannað til að vekja athygli á byggingarlist um allan heim með LEGO kubbum. Tilvalið fyrir alla með áhuga á ferðalögum, hönnun, byggingarlist og sögu.
• Kubbasettið er 12 sm á hæð, 24 sm á breidd og 20 sm á dýpt.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.