• Inniheldur 7 LEGO® City smáfígúrur, lögreglustjórann Wheeler, lögreglumanninn Duke Detain, óþokkann Daisy Kaboom, tveimur óþokkum og tveimur lögregluþjónum ásamt tveimur hundum.

• Kubbasettið er byggjanleg lögreglustöð með tveimur fangaklefum útbúnir rúmum, inngangi með skápum og vopnageymslu,myndatökuherbergi, borðtennisherbergi, skrifstofu lögreglustjórans, öryggisherbergi sem geymir demant, bílainnkeyrslu, pall fyrir dróna og eftirlitsherbergi. Byggjanlegur löreglujeppi með fangaklefa, flóttabíll, mótorhjól og dróni.

• Aukahlutir eru handjarn, mótorhjólahjálmur, dýnamít, vasaljós, hjólabretti og kubbhaki.

• Spilaðu borðtennis við óþokkana og skrifaðu niður stigin.

• Láttu þrjótinn stela demantinum á meðan Wheeler fær sér kaffi.

• Taktu myndir af óþokkunum fyrir gagnagrunninn.

• Notaðu flóttabílinn til að hjálpa við fanga flóttann!

• Ljósa og hljóðkubbar fylgja og nota þeir rafhlöðu CR1216 sem fylgja með.

• Byggingarleiðbeiningar fylgja, einnig er hægt að nálgast leiðbeiningar í LEGO® Life smáforritinu.

• Lögreglustöðin er 24 sm á hæð, 48 sm á breidd og 15 sm á dýpt.

• Lögreglubílinn er 6 sm á hæð, 12 sm á lengd og 7 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.