• Inniheldur 8 LEGO® Creator smáfígúrur, tannlækni, kaffibarsþjón, bakarameistara, blómasala, sölumann í tónlistarverslun, dansara, ljósmyndara og LEGO® aðdáanda og smábarn.
• Þriggja hæða verslunartorgið er með vandaðri framhlið með gluggum og hurðum, þremur búðarmerkingum, turni, skrautlegu þaki og verönd, auk flísalagðar gangstéttar með gosbrunni, kaffihús og tveimur götuljósum. Mjög ítarleg innrétting inniheldur bakarí, blómabúð, kaffihús, tónlistarverslun, ljósmyndastofu, tannlæknastofu, íbúð og dansstúdíó.
• Á jarðhæð er bakarí með búðarborði, búðarkassa, hillum, ofni sem opnast, brúðarköku og ýmsum kökum og meðlæti sem þú byggir; blómabúð með búðarborði, búðarkassa, garðverkfæri, blómaskreytingum, kransi og bláum og gulum papaw páfagauk; og kaffihús með espressóvél, afgreiðsluborði, sæti á bekkjum og köku.
• Á miðhæðinni er tónlistarverslun með trommusett sem þú byggir, tveir gítarar og saxófón; ljósmyndastúdíó með klassískri myndavél sem þú byggir og stillanlegum þrífæti; og tannlæknastofa með tannlæknastól sem þú byggir, biðsvæði, sími og vaskur.
• Á efstu hæðinni er með dansstúdíó með píanói sem þú byggir og speglum; íbúð með svefnsófa sem þú byggir, nákvæmu eldhúsi, salerni, míkró LEGO® lest, byggingar og Eiffelturni og aðgangi að þakveröndinni með bygganlegu grilli, borði og vanræktri plöntu.
• Aukahlutir eru, ballerínu kjóll, Chihuahua, kringla, skraut kjúkling og nammi. Inniheldur líka síma, grill, barnavagn og smíðanlegan lampa sem þú byggir.
• Fjarlægðu byggingarhlutana til að komast í nákvæma innréttinguna.
• Stilltu þrífót myndavélarinnar og taktu myndir allt um torgið.
• Leggstu í tannlæknastólinn og sýndu á þér tennurnar!
• Opnaðu ofnhurðina til að fjarlægja nýbakaðar kökur.
• Felldu út svefnsófa og slakaðu á meðan þú dáist að byggingunum þínum!
• Inniheldur mikið af bogadregnum og hornsflísum, bílskúrshurðum sem eru notaðar sem kassagluggar og LEGO® Technic gröfuskúffur sem notaðir eru í þakinu.
• Kubbasettið er 35 sm á hæð, 38 sm á breidd og 25 sm á dýpt.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.