• Inniheldur 6 LEGO® Creator smáfígúrur, eiganda bensínstöðvar, vélvirkja, dýralækni, konu, karl og stúlka, auk kanínu, páfagauks, hunds, frosks og fiskafígúru.
• Kubbasettið er þriggja hæða horn verkstæðis bygging og inniheldur fjölda eininga til þess að byggja, meðal annars framhlið frá 1950 með bensínstöðvar merkingum, gluggum, helium gluggum á framhlið, bogadreginni hurð, verkstæðishurð fyrir dráttartrukkinn, skreytri þakbrún og þakverönd, auk gangstéttar með tré og íburðarmikilum götulampa. Þetta kubbasett inniheldur einnig dráttarbifreið og vespu.
• Á Jarðhæð er bensínstöð með fötu og eldsneytisdælu með sveigjanlegri slöngu, auk sjoppu og bílaverkstæði fyrir bílaþjónustu og viðgerðir, með kassaskrá, verkfærakistu og vagni, olíutunnu, dekkjakljúf og bílalyftu .
• Á miðhæðinni er dýralæknisstofa með skoðunartöflu, páfagaukabúr, fiskabúr og biðsvæði með sófa, hægindastóll, borð og blómapottur, auk skrifborðslampa dýralæknisins, smásjár, bolla, dagblaðs, umslags, skæra og sprautu.
• Íbúðin á efstu hæð er með vel útbúið eldhús með smákökum bakandi í ofninum, vaski, pönnu, bolla, salti og pipar, skeið og spaða, auk sófa, rúmi, gamaldags sjónvarpi og baðherbergi með salerni.
• Þakveröndin er með sólstól, sólhlíf og blómagarði.
• Dráttarbíllinn er með bílalyftu.
• Aukahlutir eru gluggaskafa og hjálmur.
• Hjálpaðu aðstoðarmanni bensínstöðvarinnar við að fylla tankinn á vespunni frá sjötta áratugnum.
• Rúllaðu upp hurðinni til að komast á bílaverkstæði Jo, þar sem er dekkjaskiptir og bílalyfta.
• Fjarlægðu byggingarhluta til að fá aðgang að nákvæmri innréttingu.
• Kubbasettið er 32 sm á hæð, 26 sm á breidd og 25 sm á dýpt.
• Dráttarbifreiðin er 6 sm á hæð, 5 sm á breidd og 14 sm á lengd.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.