• Inniheldur LEGO® DUPLO® fígúrur, stelpu, mömmu og pabba ásamt hund.

• Kubbasettið er byggjanlegt fjölskylduhús með 5 herbergjum, eldhúsi með ofni og ísskáp, leikherbergi, baðherbergi með salerni, vask og baði, stofu með sófa og svefnherbergi með rúmi. Einnig eru borð og stólar.

• Hægt er að raða saman húsinu á 3 mismunandi vegu.

• Aukahlutir sem fylgja eru sængurföt, teppi, gítar, bangsi, handklæði, mjólk, skál, teketill og súkkulaðikaka.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Húsið er 36 sm á hæð, 39 sm á breidd og 10 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.