• Inniheldur 6 LEGO® Harry Potter ™ smáfígúrur, Hagrid ™ og Harry Potter, Ron Weasley ™, Hermione Granger ™, aftökumann og Minister of Magic ásamt fígúru af Hippógriffin.

• Kubbasettið er byggjanlegur tveggja herbergja kofi Hagrid. Skrifstofa Hagrid er með borði, stól, kerti, kistil, súkkulaði fræjum, fréttablaðið Spámanninn og kónguló. Aðalherbergið er útbúið borði stólum, byggjanlegum hægindastól, skorstein með kerti, egg í skál, poka, sýningarstand, bleikri regnhlíf, skóflu, teketil, skeið, pönnu, kjöt exi, kúst og fötu.

• Aukahlutir sem fylgja eru grasker, ljósker, 3 töfrasprotar, hattur fyrir Minister of Magic og keðju fyrir Hippógriffin.

• Kofi Hagrids er 16 sm á hæð, 23 sm á breidd og 12 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.