• Inniheldur 4 LEGO® Fantastic Beasts™ smáfígúrur, Newt Scamander™, Jacob Kowalski, Tina Goldstein™ og Queenie Goldstein™. Erumpent, Occamy og Thunderbird sem þú setur sjálf/ur saman, auk Niffler og Bowtruckle.

• Taska er byggjanleg. Hreiður með eggi sem Occamy á, skýli og svæði til að hirða dýrin.

• Opnaðu og lokaðu. Í töskunni eru síbreytileg ævintýri.

• Notaðu fylgihlutina þegar þú sinnir dýrunum.

• Endurgerðu minnisstæðar senur úr Fantastic Beasts™ myndunum.

• Aukahlutir eru 4 vendir, tekanna, bursti, kjötsax, kalkúnaleggur, regnhlíf, hjálmur, myntir, gullstöng, stigi, fata og eiturblöndur.

• Taska er (lokuð) 13 sm á hæð, 16 sm á breidd og 4 sm á dýpt og yfir 6 sm á hæð, 30 sm á breidd og 10 sm á dýpt þegar hún er opin að fullu.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.