• Inniheldur 6 LEGO® DUPLO® fígúrur, ferðamann, flugmann, brimbretta pabba og barn, kanópabba og barn.

• Einnig eru 15 DUPLO® dýr, fullvaxta fíll og fílsungi, fullvaxta gíraffi og gíraffaungi, fullvaxta ljón og ljónsungi, fullvaxta panda og pandaungi, fullvaxta dádýr og dádýrs ungi, fullvaxta hvalur og hvalsungi, mörgæs, túkan, fiskur, kanína og íkorni.

• Kubbasettið er með brimbrettabíl, flugvél og kanó ásamt 5 byggjanlegum umhverfum sem endurspegla 4 mismunandi staði í heiminum, frumskógur, eyðimerkursléttu, hitabeltisströng os suðurskautið.

• Aukahlutir sem fylgja eru brimbretti, myndavél, ferðataska, skófla og bolli.

• Kubbasettið er hannað til að skapa hlutverkaleik sem þjálfar tungumál, félagsfærni og tilfinningagreind.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Eyðimerkursléttan er 17 sm á hæð, 22 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• Musterið í frumskóginum er 20 sm á hæð, 27 sm á breidd og 9 sm á dýpt.

• Bílinn er 9 sm á hæð, 14 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Flugvélin er 11 sm á hæð, 18 sm á lengd og 19 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.