• Inniheldur LEGO® DUPLO® kubba fyrir fimm dýr, fíl með rennibraut sem rana, krókódíll með hreyfanlega kjálka, ljón með opnanlegan munn, gíraffa með háls sem sveigist og hvítur fugl.

• Hjálpið þeim að flokka kubbana eftir litum. Talið um hvað einkennir dýrin um leið og þið setjið þau saman.

• Njótið þess að vera saman um leið og barnið lærir að þekkja litina og flokka kubbana eftir litum. Aukið orðaforðann með því að taka um einkenni hvers dýrs um leið og það er búið til.

• Tengið dýrin sem eru á hjólum saman. Farið í skrúðgöngu dýranna um herbergið.

• Hvetjið til sköpunar í leik og eflið ímyndunaraflið. Leyfið barninu að búa til sögur um dýrin. Notið leikföngin til stuðnings til að fá fram mismunandi sögur.

• Geymið alla LEGO® DUPLO® sem þið eigið í handhæga geymsluboxinu sem fylgir þessari línu.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• Tilvalin gjöf fyrir börn á aldrinum 18-36 mánaða.

• Fíllinn er 12 sm á hæð, 19 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Krókódíllinn er 12 sm á hæð, 8 sm á lengd og 12 sm á breidd.

• Ljónið er 12 sm á hæð, 19 sm á lengd og 6 sm á breidd

• Gírafinn er 16 sm á hæð, 12 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Fuglinn er 11 sm á hæð, 9 sm breiður og 11 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.