• Inniheldur 2 LEGO® DUPLO® fígurur, köfunarmenn ásamt fisk, hval og máv.

• Kubbasettið er með kafbát sem gefur frá sér loftbólur þegar hann fer á kaf og byggjanlegum boga með sjávarfangi.

• Aukahlutir sem fylgja með eru froskalappir, köfunargríma og myndavél.

• Það má fara með kubbasettið vatn og er tilvalið að fara í köfunarleiðangra í baði.

• Kubbasettið er hannað til að skapa hlutverkaleik sem þjálfar tungumál, félagsfærni og tilfinningagreind.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Kafbáturinn er 10 sm á hæð, 17 sm á lengd og 10 sm á breidd.

• Byggjanlegi boginn er 13 sm á hæð, 15 sm á breidd og 8 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.