• Inniheldur 2 LEGO® DUPLO® fígúrur, Mikka og Mínu mús.

• Gufubátur með kubb skreyttan sem stýrishjól og dráttarkrók.

• Bryggjuhús með opnanlegum glugga, stól, lýsingu fyrir veislu.

• Árabát og í honum er myndavél og sólhlíf.

• Siglið með Mikka mús á óviðjafnanlegum gufubátnum.

• Hjálpið honum að nota myndavélina og takið myndir af skemmtisiglingunni.

• Notið dráttarkrókinn og takið árabátinn hennar Mínu músar í tog.

• Reisið bryggjuhúsið. Setjið upp lýsinguna til að auka við fjörið.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Gufubáturinn er 16 sm á hæð, 17 sm á lengd og 12 sm á breidd.

• Bryggjuhúsið er 13 sm á hæð, 9 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.