• Inniheldur LEGO® DUPLO® fígúrur, tvær stelpur og bangsa.

• Kubbasettið er hlutir í herbergi, koja með rennibraut, náttborð með vekjaraklukku og stóll.

• Aukahlutir sem fylgja eru gítar og sængur úr efni.

• Kemur í fallegri öskju í laginu eins og hús sem hægt er að nota fyrir herbergið.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Kojan með rennibrautinni er 11 sm á hæð, 13 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.