• Inniheldur LEGO® DUPLO® fígúrur, Elsu og Ólaf.

• Kubbasettið er byggjanlegt íshús með borði og stólum til þess að halda teboð.
• Aukahlutir sem fylgja eru diskur, bollakökur og teketill.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Íshúsið er 12 sm á hæð.