• Inniheldur 2 LEGO® DUPLO® fígúrur, verkamenn með öryggishjálma

• Vörubíll með pall sem hægt er að sturta

• Beltagrafa með hreyfanlegum beltum, stjórnklefa sem snýst og stórri skóflu með stillanlegum armi auk kubba til að grafa upp.

• Hjálpið barninu að byggja og breyta. Beygið og breytið skófluarminum á beltagröfunni. Grafið og mokið daginn út og inn.

• Aukahlutir eru merki um vegavinnu og skófla.

• Það er auðvelt að setja þessi skemmtilegu farartæki saman svo þið farið fljótt að grafa og standa í framkvæmdum.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Vörubíllinn er 12 sm á hæð, 19 sm á lengd, 7 sm á breidd.

• Beltagrafan er 12 sm á hæð, 25 sm á lengd, 7 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.