• Inniheldur 2 LEGO® City smáfígúrur, geimfara og tæknikonu.

• Kubbasettið er með áhrifum frá NASA og inniheldur geimjeppa með opnanlegum stjórnklefa, armi sem hægt er að hreyfa, sólarpanels rafal sem er stillanlegur og hægt að fjarlægja ásamt stórum utanvegar dekkjum.

• Aukahlutir eru 2 geimsteinar, hjálmur með bláu skyggni, hjálmur fyrir tæknikonuna, fjarstýringu, fartölvu, bor og upptökuvél með byggjanlegum þrífæti.

• Notið LEGO® Life smáforritið til að nálgast leiðbeiningar. Hjálpið yngri krökkum með byggingarferlið og nýtið stillingarnar í smáforritinu til að sjá fyrir ykkur hvernig settið mun líta út.

• Geimjeppinn er 9 sm á hæð, 14 sm á lengd og 9 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.