• Inniheldur 3 LEGO® City smáfígúrur, tvo slökkviliðsmenn og einn grillkokk.

• Í settinu er leikfangaslökkviliðsbíll, tvö geymsluhólf og mótorhjól.

• Inniheldur einnig hamborgarastað með skilti, lúgu og ruslatunnu.

• Aukahlutir eru tveir hjálmar, súrefnisgeymir, ruslatunna, mótorhjólahjálmur, lítið slökkvitæki og fimm ósamsettir logar.

• Setjið einn eða fleiri loga á hamborgaraskiltið og ruslatunnuna til að kveikja eld eða risa bál.

• Snúið bakendanum á slökkviliðsbílnum og kreistið belgina á vatnbyssunni til að koma henni í gang og slökkva eldinn.

• Hamborgarastaðurinn með skiltinu er 17 sm á hæð, 12 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• Leikfangaslökkviliðsbíllinn með vatnsbyssunni er 8 sm á hæð, 15 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.