• Inniheldur 7 LEGO® City smáfígúrur, tvo byggingarmenn, flugmann og fjóra slökkviliðsmenn.

• Byggingin er á þremur hæðum með þaki, vinnusvæði með girðingu, verkfærageymslu, ljósastaur og ferðaklósetti. Kraninn er frístandandi með krók.

• Settið inniheldur einnig slökkviliðsbíl með stiga og slökkviliðsþyrlu með opnum stjórnklefa.

• Aukahlutir eru tvö viðvörunarljós, útvarp, tvö sett af reykbúnaði, 12 vatnsmerki, borvél, samloka, tvær vatnsflöskur og fjarstýringakerfi fyrir kranann.

• Sveiflaðu krananum til og lyftu ferðaklósettinu upp í loftið með króknum.

• Keiktu á ljósunum og sírenunum á slökkviliðsbílnum áður en þú brunar af stað með slökkviliðsmennina á svæðið.

• Lyftu stiganum og kreistu belgina til að þrýsta vatninu út og slökkva eldsvoðann.

• Load and push the plungers on the multi shooter of the helicopter and R.O.S.-T3 the ROV to help battle the blaze.

• Þetta frábæra sett inniheldur yfir 900 hluti.

• Byggingin með vinnusvæðinu er 27 sm á hæð, 22 sm á breidd og 12 sm á dýpt.
• Slökkviliðsbíllinn er 8 sm á hæð, 39 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Kraninn er 24 sm á hæð, 21 sm á lengd og 11 sm á breidd.

• Þyrlan er 8 sm á hæð, 19 sm á lengd og 4 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.