• Inniheldur 4 LEGO® City smáfígúrur, slökkviliðsstjóra og þrjá slökkviliðsmenn og einn slökkviliðshund.

• Slökkviliðsstöðin er á þremur hæðum með skrifstofu, slökunarherbergi, útsýnisturn og lítilli bryggju við vatnið. Bílskúrinn er aðskilinn með stórri hurð og lendingarsvæði fyrir drónann. Í settinu er einnig lítil eining fyrir ruslatunnu, dagblöð og byggjanlegan eld.

• Í settinu er einnig slökkviliðsbíll með ljósum og sírenu, slökkviliðstæki, snjóþota og dróni með hreyflum og myndavél.

• Aukahlutir eru slökkvitæki, sex vatnsmerki, fata, sími, sjónvarp, popp og fjarstýring fyrir drónann.

• Ræstu drónann með því að snúa hreyflunum og leitaðu að eldi með myndavélinni.

• Ýttu á takkann milli ljósanna á slökkviliðsbílnum, þá fara ljósin í gang og þá getur þú brunað af stað til að slökkva eldinn.

• Setjið vatnsmerkin í slökkvitækið og ýtið á vogarstöngina til að slökkva eldinn.

• Aðrir slökkviliðsbílar frá LEGO® City brunasettunum passa einnig í bílskúrinn.

• Settið inniheldur fleiri en 500 hluti.

• Slökkviliðsstöðin er 28 sm á hæð, 21 sm á breidd og 27 sm djúp.

• Bifreiðin er 6 sm á hæð, 12 sm á lengd og 5 sm á breidd.

• Vatnsþotan er 6 sm á lengd og 3 sm á breidd.

• Dróninn er 3 sm á hæð, 7 sm á lengd og 7 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.