• Kubbasettið er byggjanlegt vélmenni sem hægt er að forrita.

• Það fylgir LEGO® aðal mótorstöð ásamt viðbótar mótor og lita og lengdarskynjar með 847 kubbum til að byggja 5 vélmennamódel.

• Forritaðu vélmennið Vernie til að dansa, miða, „beatboxa“, nota íshokkí kylfuna eða spila.

• Byggðu MTR4 (Multi-Tooled Vehicle Multi-Tooled Rover 4) og veldu um mismunandi tól og áhöld til að ljúka við verkefni eða berjast við önnur farartæki.

• Lærðu að spila lag og rokka með Guitar4000.

• Hugsaðu um þitt eigið gæludýr með kettinum Frankie.

• Byggðu og forritaðu vélmenni, módel og kláraðu yfir 60 spennandi athafnir í LEGO® BOOST appinu. Aðeins er hægt að sækja allar 5 byggingarleiðbeiningarnar í LEGO® BOOST appinu.

• Börn 7 ára og eldri munu hafa gaman af því að byggja vélmenna kubbasett með fría LEGO® BOOST appinu, setja saman tæki og vopn og gæða vélmennin lífi til að leysa skemmtileg en jafnframt krefjandi verkefni með kóðun sem er auðveld í notkun.

• Notar rafhlöður (fylgja ekki)

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.