Áhugamál

Drekar

Hvaðan koma þeir ? Hversu margar tegundir eru til ? Sumir anda eldi, en þín gæti verið grænmetisæta og dansað flamenco. 

Byggingar

Byggðu eigin LEGO® borg með frægum byggingum í sambland við önnur hús og heimili. Auðvelt er að rífa húsin niður og endurbyggja alveg nýja borg

Dýr

Ljón, týgrisdýr, birnir og allskonar dýr. Dýravinir munu elska öll LEGO® dýrasettin okkar. 

Flugvélar og þyrlur

Þú getur ferðast til Rómar, New York eða Indlands á einum degi eða tekið útsýnisflug yfir heimilið

Föndur

Lego föndur er skemmtilegt fyrir börn og fjölskyldur, fyrir skapandi samveru, allt frá armböndum og listaverka

Ævintýri

Fyrir þá sem ævintýri, þá eru LEGO® ævintýrasettin frábær. Skapaðu þinn eigin ævintýraheim aftur og aftur og upp á nýtt

Ninjur

Taktu þátt í baráttunni við vondu kalla sem grímuklæddur ninja .. þú átt líka möguleika á að vera vondi kallinn ef þú vilt 

Prinsessur

Prinsessur búa til sínar eigin reglur, byggja sína eigin kastala og búa til sín eigin ævintýri - það er staðreynd

Bílar

LEGO® vörubílar, einfaldari bílar og flóknir LEGO® Technic bílar og allt þar á milli. Við erum með farartæki fyrir alla, bæði til skemmtunar og lærdóms

Lestar

Bæði fyrir ákafa safnara og byrjendur skapa LEGO® lestirnar spennandi járnbrautarævintýri fyrir börn á öllum aldri

Geimurinn

Ferðastu um heima og geima með LEGO® settunum. Eitt lítið skref fyrir kubbarann, eitt risastökk fyrir frábæru LEGO® geimsettin

LEGO PLUS Appið

Prófaðu LEGO® PLUS appið. Þar finnur þú notendavænar og rafrænar leiðbeiningar og kynnist gagnvirkum og skemmtilegum heim LEGO® PLUS

 

Slökkvilið

Slökktu elda og búðu til þínar eigin hetjusögur með þessum flottu, áræðnu og fyndnu fyrirmyndum

Vinnuvélar

Í öllum borgum og bæjum þarf LEGO® vinnuvélar til að bæta við kubbum hér og þar og halda samfélaginu gangandi.  

Lögregla

Taktu þátt í baráttunni við glæpi og handsamaðu bófa og ræningja. 

Vélmenni

LEGO® vélmenni eru frábær gjöf fyrir alla. Jafnvel þeir sem sýna engan áhuga á vélmnnum, verða fljótt forvitnir og spenntir að byggja sitt eigið vélmenni

LEGO® 4+  að læra í gegnum leik

Þessi vörulína er hönnuð sérstaklega fyrir aldur 4+ og með það í huga að best er að læra í gegnum leik

DUPLO®

LEGO® DUPLO hefur í 50 ár hjálpað ungum byggjurum að þróa ímyndunaraflið og þroska fínhreyfingarnar.

Tónlist

LEGO® tónlistarsett ýta undir sköpunargáfu og nýja styrkleika. Settin eru fyrir allan aldur og fyrir alla áhugasama um myndbönd og tónlist