Duplo® - fólk með stórar tilfinningar | Kubbabúðin.is

Duplo® - fólk með stórar tilfinningar

LEGO10423

Skemmtilegt sett sem kennir barninu að mannfólkið kemur í ýmsum útgáfum og að þótt við séum ólík og einstök getum við samt öll verið vinir. Hér getur barnið sett saman karaktera eftir eigin höfði og látið ímyndunaraflið ráða ferðinni sem gefur því tækifæri til að tjá tilfinningar þeirra og útskýrt hvað svipbrigðin þýða.


  • Fyrir 3ja ára og eldri
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 71
  • Stærð: 37,8 x 35,4 x 11,8 cm
  • Þyngd: 1249 g
  • Þema: LEGO DUPLO Town


Framleiðandi: LEGO