CITY jóladagatal 2024 | Kubbabúðin.is

CITY jóladagatal 2024

LEGO60436

Það verður enn skemmtilegra að telja niður til jóla með þessu flotta jóladagatali þar sem mikið er um að vera í borginni. Á dagatalinu eru 24 gluggar og í hverjum glugga er eitthvað skemmtilegt að finna og sjá. Eftir jól má svo halda áfram að leika með það sem var í jóladagatalinu og bæta því við annað LEGO; möguleikarnir eru margir og skemmtilegir.


  • Fyrir 5 ára og eldri
  • 24 gluggar
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 195, 7 litlar fígúrur
  • Stærð kassa: 37,8 x 25,8 x 6,7 cm
  • Þyngd: 358 g
  • Þema: LEGO City


Framleiðandi: LEGO