CITY Pitsusendill og slökkviliðsmaður í kappakstri | Kubbabúðin.is

CITY Pitsusendill og slökkviliðsmaður í kappakstri

LEGO60458

Hver sigrar kassabíla kappaksturinn – pizzan eða slökkviliðið?
Í þessu bráðfyndna og litríka setti fá börn að taka þátt í kassabíla kappakstri þar sem pizzusneið og slökkvibíll keppa um sigurinn. Með tveimur sérhönnuðum kassabílum og skemmtilegum fígúrum sem passa við þemað er leikurinn bæði hraður og fyndinn – tilvalinn fyrir unga keppnismenn með ríka sköpunargleði.

Aldur: Fyrir 5 ára og eldri
Fjöldi kubba: 70
Fígúrur í setti: Kappakstursmenn klæddir sem pizzusneið og slökkviliðsmaður


Framleiðandi: LEGO