







CITY Rannsóknartrukkur suðurskautsins
LEGO60471
Lýsing
Rannsóknartrukkurinn er ætlaður fyrir að keyra um á ísnum á Suðurskaustlandinu en getur keyrt havr sem er. Settið er stórt og spennandi sem fær börn til að sökkva sér í líflegan leik! Með fjölbreyttum kubbum og smáatriðum geta þau byggt og leikið sér með eigin borgarsenu eða ævintýri á Suðurskautinu sem er bæði skemmtileg og skapandi.
- Kubbafjöldi: 1.064
- Aldur frá: 8 ára
- Fígúrur í settinu: 8 minifígúrur,
- Þema: LEGO CITY
- Framleiðandi: LEGO®
Eiginleikar