CITY Slökkviliðsbíll með stiga | Kubbabúðin.is

CITY Slökkviliðsbíll með stiga

LEGO60463

Bregstu við neyðarkalli á klassískum slökkvibíl með stiga.

Settið inniheldur eldslökkvibíl með útdraganlegum stiga og slökkvibúnaði. Börn geta tekið að sér hlutverk hetju dagsins og æft aðstoð við eldsvoða og björgunarverkefni í LEGO City.

Aldur: Fyrir 4 ára og eldri
Fjöldi kubba: 82
Fígúrur í setti: Slökkviliðsmaður með hjálm og slökkvibúnað

Framleiðandi: LEGO