City - Space Construction Mech | Kubbabúðin.is

City - Space Construction Mech

LEGO60428

Ótrúlega flott vélmenni sem geimfarinn stýrir til að laga það sem þarf að laga úti í geimnum. Settið er hluti af LEGO City Space línunni og þú getur auðveldlega blandað settum saman og skapað þannig enn fleiri ævintýri.


  • Fyrir 6 ára og eldri
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 130
  • Stærð: 15,6 x 14 x 4,5 cm
  • Þyngd: 130 g
  • Þema: LEGO City Space


Framleiðandi: LEGO