CITY Torfærubíll | Kubbabúðin.is

CITY Torfærubíll

LEGO60426

Könnuðum eru allir vegir færir á þessum flotta torfærubíl sem kemst á alla spennandi staðina í frumskóginum. Þeir nota myndavél og dróna til að taka myndir af tígrisdýrinu sem er þarna í hellinum en það þarf að fara að öllu með gát í kringum það.


  • Fyrir 6 ára og eldri
  • Fjöldi hluta: 314, 3 litlar fígúrur
  • Stærð kassa: 35,4 x 19,1 x 5,9 cm
  • Þyngd: 504 g
  • Þema: LEGO City Jungle


Framleiðandi: LEGO