Classic - 213 Grunnkubbar í tösku með handfangi | Kubbabúðin.is

Classic - 213 Grunnkubbar í tösku með handfangi

LEGO10713


• Inniheldur veglega gula tösku með þægilegum hólfum til að flokka kubbana í.

• Mikið úrval litríkra hluta, kubbar, augu, hjól.

• Í þessu setti eru litríkir LEGO® kubbar sem opna möguleika á endalausum leik í skapandi umhverfi.

• Kubbahaki fylgir. Hakinn auðveldar endurbyggingu því það er auðvelt að ná kubbunum í sundur.

• Látið sköpunina vaxa með LEGO® Classic settinu!

• Þetta LEGO® Classic sett er með mismunandi flóknum samsetningum svo það hentar byggjendum á mismunandi getustigum.

• Heimsækið LEGO.com/classic og sækið ykkur leiðbeiningar. Horfið á skemmtileg myndbönd. Fáið hugmyndir og innblástur að nýjum byggingum.
• Taskan er 26 sm á hæð, 28 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.