Classic - skapandi hús, 850 stk | Kubbabúðin.is

Classic - skapandi hús, 850 stk

LEGO11035

Leyfðu ímyndunaraflinu að njóta sín þar sem þú byggir litrík hús í öllum stærðum og gerðum, eða fylgdu leiðbeiningunum sem koma með. Settið er hluti af LEGO Classic línunni og þú getur auðveldlega blandað settum saman og skapað þannig enn fleiri ævintýri.


  • Fyrir 4 ára og eldri
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 850
  • Stærð: 38 x 26 x 11,5 cm
  • Þyngd: 1215 g
  • Þema: LEGO Classic


Framleiðandi: LEGO