CREATOR 3in1 Notalegt hús | Kubbabúðin.is

CREATOR 3in1 Notalegt hús

LEGO31139

Í þessu fallega húsi er notalegt að vera; þarna má finna eldhús, barnaherbergi, stofu og fleira. Húsið opnast í miðju svo það er auðvelt að leika með það. Hægt er að byggja þrjár útgáfur af húsi með þessu skemmtilega setti; notalegt fjölskylduhús, hús með listagalleríi eða sumarhús.


  • Fyrir 9 ára og eldri
  • Fjöldi hluta: 808, 3 litlar fígúrur
  • Stærð kassa: 38 x 26 x 7 cm
  • Þyngd: 1150 g
  • Þema: LEGO Creator
  • Framleiðandi: LEGO®