Creator 3in1- Risaeðla | Kubbabúðin.is

Creator 3in1- Risaeðla

LEGO31058


• Kubbasett inniheldur 3-í-1 grameðlu með skær appelsínugulum augum, liðamótum og hreyfanlegu höfði, stórum klóm og kjafti með oddhvössum tönnum. Inniheldur einnig bráð risaeðlunnar sem þú smíðar úr kubbum.

• Kubbasettið er í dökkgrænum og drappleitum litum.

• Stappaðu um göturnar sem ógnvekjandi grameðla

• Settu handleggi, fætur, hala og höfuð grameðlunar og opnaðu munninn til að sýna tennurnar.

• Þú getur síðan byggt aðrar risaðeðlur með þessu sama kubbasetti.

• 3-í-1 kubbasett: endurbyggir í nashyrningseðlu eða flugeðlu.

• Grameðlan er 11 sm á hæð.

• Nashyrnigseðlan er 9 sm á hæð.

• Flugeðlan er 4 sm á hæð, 18 sm á lengd og 25 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.