CREATOR 3-in-1 Sjávardýr | Kubbabúðin.is

CREATOR 3-in-1 Sjávardýr

LEGO31088


• Inniheldur 3 í 1 LEGO® Creator kubbasetti með 3 spennandi byggjanlegum valkostum.

• Byggðu hákarlinn með krabba og fjársjóð og endurbyggðu síðan til að búa til sveigjanlegan smokkfisk eða risafisk með stóran munn.

• Djúpsávar settið er með skelfilegum hákarl með opnanlegum munni, oddhvössum tönnum, færanlegum uggum, liðum sem hreyfast og spegilsaugum, auk færanlegs krabba með fjársjóðakistu.

• Skoðaðu flottu dökkbláu og hvítu liti hákarlsins.

• Opnaðu munn hákarlsins til að afhjúpa ógnvekjandi tennurnar.

• Hjálpaðu til við að passa uppá krabbann og fjársjóðakistilinn hans.

• Hér má bæta við fjórða valkostinum. Þú getur sett saman hval og leiðbeiningar er að finna á LEGO.com.

• Hákarlinn er 8 sm á hæð, 21 sm á lengd og 9 sm á breidd.

• Krabbinn er 3 sm á lengd og 11 sm á breidd.

• Smokkfiskurinn er 4 sm á hæð, 18 sm á lengd og 22 sm á breidd.

• Fiskurinn er 5 sm á hæð, 14 sm á lengd og 8 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.