CREATOR 3in1: Könguló sem kemur á óvart | Kubbabúðin.is

CREATOR 3in1: Könguló sem kemur á óvart

LEGO31159

Þessi litríka könguló kemur á óvart! Hún er með 8 lappir sem hægt er að stilla á ýmsa vegu og stórar tennur. Á bakinu er hún með neongulan vef sem hægt er að toga í og nota til að hengja köngulóna upp. Ekki nóg með það, heldur er líka hægt að breyta henni í sporðdreka eða snák.


  • Fyrir 7 ára og eldri
  • Fjöldi hluta: 153
  • Stærð kassa: 15,7 x 14,1 x 4,5 cm
  • Þyngd: 149 g
  • Þema: LEGO Creator
  • ATH! Inniheldur smáhluti - haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
  • Framleiðandi: LEGO®