





Tilboð -80%
DOTS Poki með viðbótarkubbum - Sería 1
LEGO41908
Lýsing
• Inniheldur 109 DOTS kubba, 20 þeirra eru gegnsæjir í ljósbláum lit með glimmer og 10 kubbar eru með sérstakri hönnun.
• Kubbarnir eru viðbót við DOTS vörurnar til að skapa alveg einstaka fylgihluti, pennastatíf, skartgripastand eða myndahaldara.
• DOTS er frábær þjálfun í hugmyndasköpun og leið fyrir börn að tjá sig með listrænum hætti.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Eiginleikar