Duplo® - Lestarbrú | Kubbabúðin.is

Duplo® - Lestarbrú

LEGO10872


• Inniheldur LEGO® DUPLO® fígúru, verkamann með skóflu og ferðatösku.

• Einnig koma með 8 beinir teinar, 4 hallandi (til að gera brú), gulur kubbur svo lestin gefi frá sér hljóð sem líkist flauti og 2 stakir kubbar.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Brúin er 12 sm á hæð þar sem hún er hæst.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.