Duplo® - Baðferð | Kubbabúðin.is

Duplo® - Baðferð

LEGO10413

Frábært sett fyrir lítil kríli sem hafa e.t.v. misjafnlega gaman af því að fara í bað, en hér geta þau hjálpað fílamömmu að baða litla fílsungann sinn. Hefur hann ekki bara gaman af baðferðinni?


  • Fyrir 18 mánaða og eldri
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 15
  • Stærð: 20,4 x 18,9 x 9,1 cm
  • Þyngd: 309 g
  • Þema: LEGO DUPLO My First


Framleiðandi: LEGO