Friends - verslunarmiðstöð í Heartlake City | Kubbabúðin.is

Friends - verslunarmiðstöð í Heartlake City

LEGO42604

Það er ys og þys í verslunarmiðstöðinni sem er á þremur hæðum, og með ýmsar verslanir sem selja t.d. snyrtivörur, leikföng, tölvuleiki, blóm og útivistardót. Ef einhver finnur fyrir svengd er hægt að tylla sér niður og gæða sér á núðlum eða ís. Svo er hægt að skjótast í hraðbanka og taka lyftu á milli hæða. Möguleikarnir eru endalausir!


  • Fyrir 8 ára og eldri
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 1237
  • Stærð: 37,8 x 48 x 9,4 cm
  • Þyngd: 2134 g
  • Þema: LEGO Friends
  • Með LEGO Builder smáforritinu er m.a. hægt að súma inn og út, snúa þrívíddarlíkani á skjánum á meðan verið er að byggja líkanið sjálft og fylgjast með framvindunni


Framleiðandi: LEGO