FRIENDS Herbergið hennar Paisley | Kubbabúðin.is

FRIENDS Herbergið hennar Paisley

LEGO42647

Paisley elskar tónlist og Liann er hrifin af alls konar list. Í herberginu hennar Paisley eru þær vinkonurnar að mála styttur og horfa á leiðbeiningar í spjaldtölvunni um hvernig best er að bera sig að við málningarvinnuna. Það er mjög gaman hjá þeim og þær grípa örugglega í hljóðnemann og syngja og spila á gítarinn líka.


  • Fyrir 6 ára og eldri
  • Fjöldi hluta: 199, 2 litlar fígúrur
  • Stærð kassa: 20,5 x 19,1 x 4,6 cm
  • Þyngd: 263 g
  • Þema: LEGO Friends
  • ATH! Inniheldur smáhluti - haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
  • Framleiðandi: LEGO®